fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Abramovich klár í að rífa fram tæpa 30 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 10:24

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur hafið viðræður um það að fá Erling Braut Haaland til félagsins í sumar. Félagið er þó meðvitað um að kaup á Haaland gætu reynst erfið.

Dortmund vill fá 170 milljónir punda fyrir Haaland ef félagið á að íhuga að selja norska framherjann í sumar.

Roman Abramovich eigandi félagsins er sagður klár í að rífa fram þá upphæð en félagið skoðað að nota Tammy Abraham sem skiptimynt.

Fyrir Abraham gæti Chelsea fengið 40 milljónir punda og þannig aðeins borgað um 130 milljónir punda í peningum fyrir Haaland.

Thomas Tuchel stjóri Chelsea vill ólmur bæta við sig framherja og eins og öll önnur félög er Haaland efstur á lista hans.

Chelsea hefur skoðað það að fá Romelu Lukaku en það gæti reynst erfitt, framherjinn hefur sagt að hann verði áfram hjá Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“