fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

White fær síðasta plássið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 08:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur ákveðið að taka Ben White með á Evrópumótið en eitt laust pláss var í hópi enska liðsins. Ástæðan voru meiðsli sem Trent Alexander-Arnold varð fyrir í síðustu viku.

Bakvörður Liverpool tognaði aftan í læri í æfingaleik með landsliðinu og verður frá í sex vikur.

Enska landsliðið lék sinn síðasta æfingaleik fyrir mótið í gær en liðið mætir Króatíu á sunnudag.

White er miðvörður sem átti gott tímabil með Brighton en White var í upphaflega æfingahóp Southgate sem taldi 33 leikmenn.

Southgate var fremur þunnskipaður í hjarta varnarinnar og þá sérstaklega vegna meiðsla sem Harry Maguire glímir við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild

Bale staðfestir að hann vilji kaupa félag í enskri deild