fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Vináttulandsleikir: Stórsigrar Þýskalands og Færeyja

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var þremur vináttulandsleikjum að ljúka. Þýskaland sigraði Lettland stórt, Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli og Færeyjar unnu Liechtenstein.

Þjóðverjar voru afar sannfærandi gegn Lettum í kvöld og unnu 7-1 sigur. Gosens braut ísinn á 19. mínútu og þá opnuðust flóðgáttir og var staðan 5-0 í hálfleik. Þjóðverjar slökuðu aðeins á í seinni, skoruðu tvö og fengu eitt á sig. Þýskaland hefur leik gegn Frökkum 15. júní á EM.

Þýskaland 7 – 1 Lettland
1-0 Gosens (´19)
2-0 Gundogan (´21)
3-0 Muller (´27)
4-0 Ozols (´39)
5-0 Gnabry (´45)
6-0 Werner (´50)
6-1 Saveljevs (´75)
7-1 Sané (´76)

Færeyjar voru einnig afar sannfærandi gegn Liechtenstein og unnu öruggan 5-1 sigur. Göppel kom Liechenstein yfir í leiknum en Olsen jafnaði nokkrum mínútum síðar. Eftir það var aldrei spurning hvernig þetta færi og bættu Færeyingar fjórum mörkum við.

Færeyjar 5 – 1 Liechtenstein
0-1 Göppel (´19)
1-1 K. Olsen (´23)
2-1 Hendriksson (´38)
3-1 Hendriksson (´41)
4-1 K. Olsen (´65)
5-1 Davidsen (´79)

Andorra 0 – 0 Gíbraltar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“