fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Pepsi-Max deildin: Víkingar stálu stigi gegn Valsmönnum í uppbótartíma

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 21:53

Einar Karl lengst til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti Víkingum í 7. umferð Pepsi-Max deildar karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Valsmenn byrjuðu leikinn af krafti en smám saman fóru Víkingar að taka yfir og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Staðan var markalaus í hálfleik.

Kaj Leo braut ísinn og skoraði stórkostlegt mark þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Víkingar sóttu stíft eftir markið og fengu nokkur góð færi til þess að jafna. Það tókst loksins á lokamínútu uppbótartímans þegar Nikolaj Hansen náði að koma boltanum í netið.

Valsmenn eru enn á toppi deildarinnar með 16 stig en Víkingar eru í 2. sæti með 15 stig.

Valur 1 – 1 Víkingur
1-0 Kaj Leo í Bartalsstovu (´56)
1-1 Nikolaj Hansen (´94)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila