fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Öruggur sigur KR-inga í Vesturbænum

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tók á móti Grindavík í Lengjudeild kvenna í kvöld. Heimakonur sigruðu leikinn 5-2.

Gestirnir byrjuðu betur og kom Una Rós Unnarsdóttir Grindavík yfir eftir aðeins fjögurra mínútna leik. KR-ingar tóku smátt og smátt yfir leikinn og jafnaði Guðmunda Brynja Óladóttir fyrir KR á 40. mínútu og kom KR yfir þremur mínútum seinna.

Christabel Oduro jafnaði fyrir Grindavík eftir klukkutíma leik, en Guðmunda var ekki hætt og fullkomnaði þrennuna á 67. mínútu leiksins.

Írena Björk Gestsdóttir fékk rautt spjald á 74. mínútu og eftir það skoraði KR tvö mörk til viðbótar en mörkin gerðu Laufey Björnsdóttir og Kathleen Pingel

KR er í öðru sæti deildarinnar með 12 stig einu stigi á eftir Aftureldingu. Grindavík er á botni deildarinnar með þrjú stig.

KR 5 – 2 Grindavík
0-1 Una Rós Unnarsdóttir (‘4)
1-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (’40)
2-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (’43)
2-2 Christabel Oduro (’60)
3-2 Guðmunda Brynja Óladóttir (’67)
4-2 Laufey Björnsdóttir (’84)
5-2 Kathleen Rebecca Pingel (’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands