fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Aðdáendur brjálaðir út í Henderson eftir ummælin í gær

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henderson sneri loksins aftur á völlinn í gær eftir nokkurra mánaða fjarveru þegar England tók á móti Rúmeníu í vináttulandsleik. Þetta var síðasta leikur Englendinga fyrir EM í knattspyrnu sem hefst næsta föstudag.

Henderson kom sér á forsíður allra helstu blaðanna í Englandi eftir að hann ákvað sjálfur að taka vítaspyrnu sem Dominic Calvert-Lewin fékk. Henderson lét markmann Rúmeníu verja frá sér í vítinu.

Henderson klúðraði einnig víti í vítaspyrnukeppni gegn Kólumbíu á heimsmeistaramótinu 2018. Hann grínaðist með það eftir leikinn við Rúmena á Sky Sports að hann hefði nú klúðrað stærri spyrnum en þessari. Þessi ummæli hafa farið ansi illa í stuðningsmenn enska landsliðsins og hafa menn látið heyra í sér á samfélagsmiðlinum Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met