fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Mourinho setur pressu á Englendinga – ,,Verður að vera núna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 13:59

Mynd / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho segir að enska landsliðið verði að gera allt til þess að vinna Evrópumótið í sumar. Portúgalinn fjallar um EM fyrir The Sun. 

England hefur aldrei orðið Evrópumeistari. Í ár virðist þó möguleikinn vera til staðar. Liðið mun leika alla leikina í riðlakeppninni á heimavelli og fari þeir alla leið þá eru undarúslitaleikirnir og úrslitaleikur mótsins spilaðir á Wembley. Þá er leikmannahópurinn sterkur.

,,Riðlakeppnin verður á heimavelli. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn verða á heimavelli. Það verður að vera núna,“ var á meðal þess sem Mourinho skrifaði um enska landsliðið.

England er í riðli með Skotlandi, Tékklandi og Króatíu á mótinu. EM hefst þann 11. júní.

,,Þeir þurfa að leggja allt í sölurnar núna,“ bætti Mourinho við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum