fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Ekkert virðist geta stöðvað Fram – Rúlluðu yfir Vestra

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram tók á móti Vestra í 5. umferð Lengjudeildar karla í dag. Heimamenn unnu öruggan sigur.

Fred Saraiva kom Fram yfir á 25. mínútu leiksins. Það var eina mark fyrri hálfleiksins.

Kyle McLagan tvöfaldaði forystu heimamanna eftir tæpan klukkutíma leik. Guðmundur Magnússon gerði svo út um leikinn með þriðja marki Fram á 77. mínútu.

Þegar tíu mínútur lifðu leiks fékk Vestri tækifæri til að minnka muninn en þá brenndi Kundai Benyu af vítaspyrnu. Guðmundur skoraði svo sitt annað mark stuttu síðar. Lokatölur 4-0 fyrir fram.

Fram er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Vestri er í áttunda sæti með 6 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum