fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ítrekar að þetta sé ekki búið hjá Gareth Bale

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Gareth Bale leggi skóna á hilluna eftir Evrópumót landsliða í sumar. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Bale, sem er í eigu Real Madrid, var á láni hjá Tottenham á síðustu leiktíð. Hann var lengi í gang en skoraði þó 11 mörk í 20 leikjum fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni.

Hann mun nú snúa aftur til Madrídar. Samband Bale við Zinedine Zidane var alls ekki talið gott en sá síðarnefndi hætti þjálfun Real fyrir stuttu. Carlo Ancelotti er tekinn við og því gæti horft til bjartari vegar fyrir velska landsliðsmanninn. Ancelotti mun ræða við Bale um framtíðina á næstunni.

Leikmaðurinn er á leið á EM með Wales í sumar. Einhverjir orðrómar voru um að hann myndi svo leggja skóna á hilluna eftir mótið en svo verður ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum