fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Gareth Southgate fær mjög jákvæðar fréttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 19:00

Af æfingu frá enska landsliðinu Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er farinn að æfa aftur á fullu eftir að hafa verið frá lengi vegna meiðsla. Vonast er til þess að hann nái fyrsta leik með Englendingum á Evrópumótinu.

Henderson hefur ekki leikið í fjóra mánuði vegna meiðslanna. Þrátt fyrir það var hann valinn í enska landsliðshópinn, í þeirri von um að hann yrði heill í tæka tíð.

Hann er nú farinn að æfa að fullu og er í kapphlaupi við tímann um að ná fyrsta leik mótsins gegn Króatíu eftir slétta viku.

Fyrir utan Króatíu eru Englendingar með Skotum og Tékkum í riðli á EM. Þeir leika alla leikina á heimavelli sínum, Wembley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið