fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Frönsku risarnir að stela Wijnaldum af Barcelona?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 10:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskipti Gini Wijnaldum til Barcelona er ekki klár. Paris Saint-Germain hefur nefnilega boðið honum stærri samning. Fyrrnefnda félagið hefur þó alls ekki gefist upp í tilraunum sínum til að fá miðjumanninn.

Wijnaldum er að renna út af samningi hjá Liverpool og mun ekki framlengja. Hingað til hefur Barca leitt kapphlaupið um hann en PSG virðist vilja stela honum. Samkvæmt Fabrizio Romano hafa þeir boðið honum mjög stóran samning sem inniheldur hærri fjárhæðir en sá sem Barca er tilbúið að bjóða honum.

Katalóníustórveldið er nú þegar farið að skipuleggja læknisskoðun fyrir Wijnaldum og binda enn vonir við að hann skrifi undir samning til ársins 2024.

Nú bíða bæði félög hins vegar eftir svari frá leikmanninum. Það verður áhugavert að fylgjast með baráttunni um þennan hollenska miðjumann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum