Pep Guardiola var valinn þjálfari ársins í ensku úrvalsdeildinni. Miðvörðurinn Ruben Dias var þá valinn besti leikmaðurinn.
Guardiola stýrir auðvitað Manchester City og Dias leikur með liðinu. City var langbesta lið tímabilsins í deildinni og vann hana örugglega.
Dias breytti varnarleik liðsins eftir að hann kom frá Benfica fyrir tímabilið. City hélt hreinu í 15 af þeim 32 leikjum sem hann lék.
Guardiola er að fá verðlaunin sem besti þjálfari í þriðja sinn. Hann vann verðlaunin einnig árin 2018 og 2019.
🏆 2018
🏆 2019
🏆 2021Pep Guardiola has been crowned Premier League Manager of the Season after leading Manchester City to their third top-flight title in four seasons 👏
— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 5, 2021
Blocked shots – 2️⃣2️⃣
Clearances completed – 8️⃣8️⃣
Headed clearances – 4️⃣7️⃣
Aerial duels won – 6️⃣1️⃣After joining from Benfica last summer for £65m, Ruben Dias made 32 league appearances for champions #MCFC this season, helping his side register 15 clean sheets 🏆👏
— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 5, 2021