fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Berglind spilaði allan leikinn í tapi – Lið hennar lýkur keppni á botni deildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 14:40

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Le Havre í tapi gegn Soyaux í lokaumferð efstu deildar Frakklands.

Anais Dumont skoraði tvö marka Soyaux og Vanessa Gregoire eitt í 3-0 sigri.

Bæði lið fengu svo eitt rautt spjald á haus í uppbótartíma leiksins.

Berglind Björg og stöllur ljúka tímabilinu neðstar í deildinni með 8 stig eftir 22 leiki. Tólf lið eru í deildinni í heild. Le Havre endar 9 stigum frá öruggu sæti.

Það er því ljóst að Le Havre mun leika í B-deild Frakklands á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum