fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Arsenal virðist vera að missa af skotmarki sínu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 18:30

Emi Buendia. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emi Buendia virðist vera á leið til Aston Villa miðað við nýjustu heimildir. Tilboði Arsenal í leikmanninn var hafnað á dögunum.

Villa er komið langt í viðræðum við Norwich, sem á leikmanninn. Kaupverðið mun vera um 35 milljónir punda.

Buendia hefur verið sterklega orðaður við Arsenal undanfarið. Tilboð liðsins var hins vegar of lágt og var því hafnað af Norwich fyrir tveimur dögum síðan. Þeir þurfa því að horfa annað í leit að skapandi miðjumanni.

Buendia skoraði 15 mörk og lagði upp 17 í 39 leikjum með Norwich er liðið fór upp úr ensku Championship-deildinni í vor. Hann ætti því að reynast góður liðsstyrkur fyrir lið Villa.

Aston Villa hafnaði í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum