fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Staðfest að United er í viðræðum við Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júní 2021 08:50

Kieran Trippier á æfingu enska landsliðsins ásamt Jadon Sancho. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru afar jákvæðri á það að félagið geti loks klárað kaup á Jadon Sancho í sumar. Kaupin voru mikið til umræðu fyrir ári síðan.

Samkvæmt The Athletic sem telst mjög áreiðanlegur miðill hefur United formlega hafið viðræður við Borussia Dortmund um kaupverðið.

Sancho hefur sjálfur náð samkomulagi við Dortmund um að fá að fara í sumar, hann var svekktur síðasta sumar þegar Dortmund neitaði að selja hann.

United er talið vera tilbúið að greiða 80 milljónir punda fyrir Sancho sem er 21 árs enskur kantmaður. Hann ólst upp hjá Manchester City og vill snúa aftur til Englands.

The Athletic segir að viðræður á milli félaganna séu á jákvæðum nótum og búist sé við að þær muni loks bera árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum
433Sport
Í gær

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“