Eldheitir stuðningsmenn Brasilíu fóru yfir strikið í gær þegar landslið Brasilíu mætti á hótel sitt. Liðið er að undirbúa sig undir Suður-Ameríkubikarinn sem fram fer þar í landi.
Neymar skærasta stjarna liðsins var að ganga úr rútunni þegar hópur fólks slapp framhjá öryggisgælu og réðst að honum.
Hópurinn stökk á Neymar og tókst að ræna af honum skónum sem hann hélt á.
Tveir menn virtust tækla Neymar sem stóð af sér höggið en annar aðilinn rændi af honum einum takkaskó.
Atvikið má sjá hér að neðan.
[Info] En rentrant de l’entraînement avec la #Selecao, #Neymar s’est fait tacler involontairement par un fan. 👀#CBF 🇧🇷 [🎥 @memesneymar]pic.twitter.com/srMVTrzSIn
— Inside Parisien • PSG (@InsideParisien) June 4, 2021