fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Eyjamenn komu til baka gegn tíu Kórdrengjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júní 2021 22:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. ÍBV og Kórdrengir gerðu þá jafntefli í hörkuleik í Eyjum.

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, miðvörður Kórdrengja, fékk beint rautt spjald eftir handalögmál á 13. mínútu. Þrátt fyrir það komust gestirnir yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá skoraði Þórir Rafn Þórisson. Staðan í hálfleik var 0-1.

Tíu leikmenn Kórdrengja tvöfölduðu forystu sína í upphafi seinni hálfleiks þegar Arnleifur Hjörleifsson skoraði frábært mark með skoti af löngu færi. Felix Örn Friðriksson minkaði muninn fyrir heimamenn á 60. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar var Sito svo búinn að jafna fyrir þá.

Hvorugu liðinu tókst þó að finna sigurmark. Lokatölur 2-2.

Kórdrengir eru í fimmta sæti með 8 stig. ÍBV er í sætinu fyrir neðan með stigi minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu