fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Jafnt í stórleik í Svíþjóð – Fjórtán ára einokun lokið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júní 2021 22:50

PSG er franskur meistari. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingalið voru á ferðinni í Svíþjóð og Frakklandi fyrr í kvöld.

Jafnt í Íslendingaslag í Svíþjóð

Kristianstad og Rosengard gerðu jafntefli í stórleik í sænsku úrvalsdeildinni. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstad. Glódís Perla Viggósdóttir byrjaði hjá Rosengard.

Þetta voru fyrstu stigin sem magnað lið Rosengard tapar á leiktíðinni. Þær eru nú með 22 stig eftir átta leiki, á toppi deildarinnar. Kristianstad er í fjórða sæti með 13 stig.

Loksins vann eitthvað annað lið en Lyon

Eftir fjórtán ára einokun Lyon varð Paris Saint-Germain franskur meistari í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir er auðvitað á mála hjá Lyon en spilar ekki þessa stundina þar sem hún ber barn undir belti.

Lið hennar vann sinn leik gegn Fleury, 8-0, í kvöld en það dugði ekki til þar sem PSG vann sinn leik gegn Dijon á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“
433Sport
Í gær

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami