fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Jafnt í stórleik í Svíþjóð – Fjórtán ára einokun lokið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júní 2021 22:50

PSG er franskur meistari. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingalið voru á ferðinni í Svíþjóð og Frakklandi fyrr í kvöld.

Jafnt í Íslendingaslag í Svíþjóð

Kristianstad og Rosengard gerðu jafntefli í stórleik í sænsku úrvalsdeildinni. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstad. Glódís Perla Viggósdóttir byrjaði hjá Rosengard.

Þetta voru fyrstu stigin sem magnað lið Rosengard tapar á leiktíðinni. Þær eru nú með 22 stig eftir átta leiki, á toppi deildarinnar. Kristianstad er í fjórða sæti með 13 stig.

Loksins vann eitthvað annað lið en Lyon

Eftir fjórtán ára einokun Lyon varð Paris Saint-Germain franskur meistari í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir er auðvitað á mála hjá Lyon en spilar ekki þessa stundina þar sem hún ber barn undir belti.

Lið hennar vann sinn leik gegn Fleury, 8-0, í kvöld en það dugði ekki til þar sem PSG vann sinn leik gegn Dijon á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham