fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Einn sá virtasti segir Chelsea horfa til leikmanns Spánarmeistaranna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. júní 2021 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saul Niguez gæti farið frá Atletico Madrid í sumar. Chelsea og Bayern Munchen eru bæði áhugasöm. Fabrizio Romano, einn fremsti blaðamaður heims er kemur að félagaskiptum knattspyrnumanna, greinir frá.

Saul, sem er 26 ára gamall miðjumaður, lék 33 leiki fyrir Atletico á síðustu leiktíð í La Liga. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hann missti sæti sitt í liðinu á seinni hluta leiktíðarinnar og gæti því verið opinn fyrir nýrri áskorun.

Hvorki Chelsea né Bayern hafa boðið í hann enn sem komið er og samkvæmt Romano er kapphlaupið galopið.

Ítalski blaðamaðurinn segir einnig frá því að Atletico horfi til Rodrigo de Paul, hjá Udinese, sem hugsanlegan arftaka Saul.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar