fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Trent verður ekki með Englendingum á EM

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 3. júní 2021 17:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, tekur ekki þátt á Evrópumótinu í knattspyrnu með enska landsliðinu.

Trent meiddist í vináttuleik gegn Austurríki í gærkvöldi. Undir lok leiksins haltraði bakvörðurinn knái af velli og nú hefur The Athletic staðfest að hann missi af mótinu.

Talið er að Trent verði frá í fjórar til sex vikur eins og fram kemur í The Athletic. Hann ætti því að vera tilbúinn með Liverpool þegar nýtt tímabil fer af stað í haust. Þetta er þó afar leiðinlegt fyrir leikmanninn en enskir blaðamenn voru vissir um að hann yrði ekki valinn í hópinn en Trent vann sér inn sæti í liðinu en verður frá að hverfa vegna meiðsla.

Búist er við því að Southgate kalli inn annan leikmann í hans stað. Líklegast verður það einn af þeim leikmönnum sem voru látnir fara úr hópnum í vikunni en þeir eru James Ward-Prowse, Ollie Watkins, Aaron Ramsdale, Ben Godfrey, Jessie Lingard og Ben White.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum