fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Trent verður ekki með Englendingum á EM

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 3. júní 2021 17:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, tekur ekki þátt á Evrópumótinu í knattspyrnu með enska landsliðinu.

Trent meiddist í vináttuleik gegn Austurríki í gærkvöldi. Undir lok leiksins haltraði bakvörðurinn knái af velli og nú hefur The Athletic staðfest að hann missi af mótinu.

Talið er að Trent verði frá í fjórar til sex vikur eins og fram kemur í The Athletic. Hann ætti því að vera tilbúinn með Liverpool þegar nýtt tímabil fer af stað í haust. Þetta er þó afar leiðinlegt fyrir leikmanninn en enskir blaðamenn voru vissir um að hann yrði ekki valinn í hópinn en Trent vann sér inn sæti í liðinu en verður frá að hverfa vegna meiðsla.

Búist er við því að Southgate kalli inn annan leikmann í hans stað. Líklegast verður það einn af þeim leikmönnum sem voru látnir fara úr hópnum í vikunni en þeir eru James Ward-Prowse, Ollie Watkins, Aaron Ramsdale, Ben Godfrey, Jessie Lingard og Ben White.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham