fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Solskjær ætlar að nýta sér það að Atletico vantar aur – United ekki með mikla fjármuni í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 09:21

Kieran Trippier á æfingu enska landsliðsins ásamt Jadon Sancho. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að reyna að klófesta Kieran Trippier bakvörð Atletico Madrid í sumar. Spænska félaginu vantar fjármuni og eru tilbúnir að selja leikmenn.

Trippier hefur verið í herbúðum Atletico Madrid í tvö ár en liðið varð spænskur meistari á dögunum.

Trippier hefur áhuga á því að koma aftur til Englands en hann lék áður með Tottenham og Burnley þar í landi. Ole Gunnar Solskjær vill samkeppni við Aaron Wan-Bissaka.

United er að skoða markaðinn en samkvæmt fréttum vill félagið fá Raphael Varane og Jadon Sancho í sumar. Þar kemur einnig fram að Solskjær hafi ekki mikla fjármuni í sumar til leikmannakaupa, hann þarf því að vanda val sitt.

Tom Heaton kemur frítt til félagsins í lok mánaðarins en einnig eru líkur á að Solskjær selji einhverja leikmenn til að fjármagna kaupa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“