fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Real Madrid reyndi við Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 12:47

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefði Jose Mourinho ekki stokkið á tilboð Roma á dögunum eru góðar líkur á því að hann væri við stjórnvölin hjá Real Madrid í dag.

Real Madrid réð Carlo Ancelotti til starfa í vikunni eftir að Zinedine Zidane sagði starfi sínu lausu.

Telegraph fjallar um málið og segir að Jose Mourinho hafi fengið boð um starfið, Þar segir að Real Madrid hafi í tvígang sett sig í samband við Mourinho eftir að Zidane sagði upp.

Mourinho réð sig til Roma á dögunum, aðeins nokkrum vikum eftir að hann var rekinn úr starfi Tottenham.

Mourinho líkt og Ancelotti hafði áður stýrt Real Madrid og var Florentino Perez sagður spenntur fyrir því að fá hann til starfa aftur. Mourinho gat hins vegar ekki sagt sig frá starfi Roma og því fékk Ancelotti starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd