fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Guðsonur Guðna Bergs og stjarna Liverpool gengur inn í Oasis fjölskylduna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathaniel Phillips varnarmaður Liverpool sem átti frábæra spretti með Liverpool á þessu tímabili hefur fundið ástina. Hann og Molly Moorish dóttir Liam Gallagher hafa fundið ástina.

Phillips hefur sterka tengingu til Íslands en hingað hefur hann komið, faðir hans Jimmy Philips lék með Guðna Bergssyni hjá Bolton. Þeir voru liðsfélagar í sex ár og voru miklir vinir.

Phillips gekk í raðir Liverpool frá Bolton áirð 2016, vegna meiðsla fékk hann stórt hlutverk hjá Jurgen Klopp og stóð sig vel.

Molly birti mynd af leikmanni Liverpool á Instagram

Molly er fyrirsæta og áhrifavaldur, faðir hennar varð heimsfrægur þegar Oasis hljómsveitin blómstraði á árum áður. Liam og Molly hafa hins vegar ekki alltaf verið í miklum tengslum.

Molly hitti föður sinn í fyrsta sinni fyrir þremur árum og hefur samband þeirra orðið afar náið eftir að þau kynntust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum