fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433

Fram kynnir nýjan yfirmann knattspyrnumála

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fram hefur gengið frá ráðningu Aðalsteins Aðalsteinssonar í starf yfirmanns knattspyrnumála frá 1. ágúst 2021.

Aðalstein þarf ekki að kynna fyrir knattspyrnuáhugafólki en hann er í dag aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. Aðalsteinn á glæstan feril að baki sem leikmaður Víkings og hefur eftir að ferlinum lauk þjálfað nokkur lið með góðum árangri en hann hefur þjálfað hjá Fram síðan 2009.

Aðalsteinn mun hafa yfirumsjón með faglega hlutanum í rekstri knattspyrnudeildar, hafa umsjón með afrekshluta starfsins, koma að samningamálum þjálfara og leikmanna ásamt því að móta starf yngri flokka félagsins.

„Það er mikill fengur fyrir Fram að fá Aðalstein í þetta starf og við hlökkum til samstarfsins á komandi árum,“ segir á vef Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum