fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

U-beygja Messi svo gott sem staðfest

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 10:00

Lionel Messi og Antonella Rocuzzo, eiginkona hans. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur samþykkt að framlengja samning sinn við Barcelona til næstu tveggja ára. Frá þessu greina miðlar á Spáni.

Messi er að verða samningslaus í lok mánaðarins en eftir mikil læti fyrir ári síðan hefur Messi snúist hugur.

Messi fór fram á sölu fyrir ári síðan en félagið kom í veg fyrir að hann færi. Messi var þá ósáttur með stjórnunarhætti félagsins en nýr forseti Joan Laporta hefur breytt miklu.

Kun Aguero einn besti vinur Messi gekk í raðir Barcelona í vikunni, þá var talið næsta víst að Messi myndi taka slaginn áfram.

Messi er 33 ára gamall og hefur alla tíð leikið með Barcelona en hann er sagður lækka örlítið í launum með nýjum samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið