fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Solskjær óhress með Wan-Bissaka og skoðar aðra kosti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United er sagður hafa fengið nóg af Aaron Wan-Bissaka bakverði liðsins þegar kemur að sóknarleik og hjálp þar. Manchester Evening News segir frá.

Wan-Bissaka er einn besti varnarbakvörður deildarinnar en framlag hans í sóknarleik liðsins er ábótavant.

Ole Gunnar er sagður vilja fá inn bakvörð til að keppa við Wan-Bissaka og er nafn Kieran Trippier sagt vera á blaði. Þá á félagið Diogo Dalot sem var á láni hjá AC Milan í ár.

Trippier ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United en lék fyrir yngri lið Manchester City og kom svo upp í gegnum starfið hjá Burnley. Hann fór þaðan til Tottenham og síðan til Atletico Madrid.

Trippier er sagður hafa áhuga á því að snúa heim til Englands í sumar eftir vel heppnaða tveggja ára dvöl á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum