fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Solskjær óhress með Wan-Bissaka og skoðar aðra kosti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United er sagður hafa fengið nóg af Aaron Wan-Bissaka bakverði liðsins þegar kemur að sóknarleik og hjálp þar. Manchester Evening News segir frá.

Wan-Bissaka er einn besti varnarbakvörður deildarinnar en framlag hans í sóknarleik liðsins er ábótavant.

Ole Gunnar er sagður vilja fá inn bakvörð til að keppa við Wan-Bissaka og er nafn Kieran Trippier sagt vera á blaði. Þá á félagið Diogo Dalot sem var á láni hjá AC Milan í ár.

Trippier ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United en lék fyrir yngri lið Manchester City og kom svo upp í gegnum starfið hjá Burnley. Hann fór þaðan til Tottenham og síðan til Atletico Madrid.

Trippier er sagður hafa áhuga á því að snúa heim til Englands í sumar eftir vel heppnaða tveggja ára dvöl á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið