Dregið hefur verið í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.
Leikirnir fara fram dagana 25. og 26. júní.
Liðin sem mætast eru:
ÍBV – Valur
Selfoss – Þróttur R.
Fylkir – FH
Breiðablik – Afturelding