fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ásakanir um lygar ganga manna á milli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það andar köldu á milli Didier Deschamps og Aymeric Laporte varnmanns Manchester City. Laporte skipti um þjóðerni á dögunum og mun nú spila fyrir Spán.

Laporte er með ættartengsl til Spánar en hefur alla tíð litið á sig sem franskan ríkisborgara. Hann var hins vegar aldrei valinn í landsliðshóp Frakklands undir stjórn Deschamps.

Laporte sem er 27 ára gamall hefur sakað Deschamps um að svara ekki skilaboðum frá og þjálfarinn bregst við af hörku.

„Það sem lætur mér líða illa er það sem hann segir og það er lygi,“ sagði Deschamps.

„Ég fékk skilaboð frá honum í október vegna meiðsla sem hann hafði hlotið,“ sagði stjórinn en Laporte kveðst hafa sent honum skilaboð í mars.

„Hann hefur frelsið, hann hafði ekki spilað fyrir okkur. Hann hefur oft komið til greina en við erum með sterkan hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“