fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Þorsteinn velur sterkan hóp í komandi verkefni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 13:13

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Írlandi.

Leikirnir fara báðir fram á Laugardalsvelli 11. og 15. júní og hefjast þeir báðir kl. 17:00.

Miðasala á leikina er hafin og er hægt að kaupa miða á vef tix.is. Miðaverð er kr. 2.000 (50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri).
Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 35 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | KIF Örebro DFF | 2 leikir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | ÍBV
Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Breiðablik | 2 leikir
Elísa Viðarsdóttir | Valur | 39 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir | FC Rosengard | 91 leikir, 6 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 35 leikir
Guðrún Arnardóttir | Djurgarden IF DFF | 9 leikir
Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik
Hallbera Guðný Gísladóttir | AIK | 118 leikir, 3 mörk
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 4 leikir
Andrea Rán Hauksdóttir | Breiðablik | 11 leikir, 2 mörk
Dagný Brynjarsdóttir | West Ham | 90 leikir, 29 mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Orlando Pride | 78 leikir, 10 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir | Eintracht Frankfurt | 12 leikir, 2 mörk
Karitas Tómsdóttir | Breiðablik | 2 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir | KIF Örebro DFF | 2 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Bayern Munich | 6 leikir, 2 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 50 leikir, 6 mörk
Elín Metta Jensen | Valur | 56 leikir, 16 mörk
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 35 leikir, 2 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir | Kristianstads DFF | 7 leikir, 2 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir | Girondins de Bordeaux | 24 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu