fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Þetta eru þeir 26 leikmenn sem fara á EM með Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur valið 26 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið sem hefst þann 11 júní. Trent Alexander-Arnold slapp inn í
lokahópinn.

Jude Bellingham fer með á mótið en Jesse Lingard slapp ekki inn í lokahóp Southgate þrátt fyrir góða frammistöðu síðustu mánuði.

Jordan Henderson og Harry Maguire sem glímt hafa við meiðsli komast með og ættu að vera heilir heilsu.

Athygli vekur að Southgate tekur fjóra hægri bakverði, Trent, Kyle Walker, Kieran Trippier og Recce James. Talað er um að Trent muni í mótinu leika sem miðjumaður komi hann við sögu.

Bæði Phil Foden og Jack Grealish eru í hópnum og eru á leið á sitt fyrsta stórmót.

Markverðir: Pickford, Henderson, Johnstone

Varnarmenn: Alexander-Arnold, Chilwell, Coady, James, Maguire, Mings, Shaw, Stones, Trippier, Walker

Miðjumenn: Bellingham, Henderson, Mount, Phillips, Rice

Framherjar: Foden, Calvert-Lewin, Grealish, Kane, Rashford, Saka, Sancho, Sterling

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“