fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Högg í maga Trent og Lingard fær ekki traustið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 10:30

Trent Alexander-Arnold. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate situr við skrifborð sitt þessa dagana og ákveður hvaða 26 leikmennn hann tekur með sér á EM í sumar.

Southgate valdi upphaflega 33 manna hóp vegna meiðsla og úrslitaleiks Meistararadeildarinnar þar sem Chelsea vann City.

Nú er ljóst að Mason Greenwod sóknarmaður Manchester United gefur ekki á kost sér vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann í vetur.

Enskir miðlar segja svo frá því í dag að Trent Alexander-Arnold verði ekki í lokahóp Southgate sem kynntur verður í dag. Þjálfarinn ætlar að taka þrjá hægri bakverði en það eru Kyle Walker, Kieran Trippier og Reece James. James og Walker fara í læknisskoðun í dag eftir úrslitaleikinn og þá ráðast örlög Trent, ekki er búist við öðru en að þeir séu heilir heilsu.

Trent var ekki í hópi Englands í mars en hann hafði þá spilað illa með Liverpool, í april og maí var Trent hins vegar frábær þegar Liverpool var á flugi.

Frábær frammistaða Jesse Lingard með West Ham ku ekki duga honum til að komast í hópinn samkvæmt fréttum og þá mun James Ward-Prowse miðjumaður Sothampton ekki fá traustið. Þrír í viðbót munu svo detta úr hópi Southgate á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“