fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Greenwood gefur ekki kost á sér í EM hóp Englands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 09:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Manchester United hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í EM hóp Englands í sumar.

Gareth Southgate mun í dag velja EM hóp sinn en Greenwood ákvað að draga sig út úr hópnum. Hann vill jafna sig af meiðslum sem hafa hrjáð hann.

Greenwood gaf ekki kost á sér í EM hóp U21 árs landsliðs Englands í mars vegna meiðsla sem hafa haldið áfram að hrjá hann.

Southgate valdi upphaflega 33 leikmenn í hóp sinn en þarf í dag að velja 26 leikmenn en hann þarf ekki að íhuga hvort hann taki Greenwood með eða ekki.

Sex leikmenn munu því fá slæmu tíðindin í dag um að þeir fái ekki traustið í hópinn sem heldur á stórmótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar