fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Skórnir sem Kane ætlar að nota í sumar vekja athygli – Minnir á eigið ágæti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar ekki að borga 120 milljónir punda fyrir Harry Kane í sumar. Félagið ætlar frekar að leggja allt í sölurnar við að fá Jadon Sancho til félagsins og bíða svo í eitt ár og reyna að landa Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund sem getur verið framherji liðsins til lengri tíma segir í frétt Daily Mail.

Solskjaer byrjaði strax að vinna í næsta tímabili United eftir tapið gegn Villareal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Líklegt er að Manchester City láti til skara skríða og klófesti Kane sem vill fara frá Tottenham.

Á meðan framtíð Kane er í óvissu er hann að undirbúa sig undir Evrópumótið í sumar, þar mun hann skarta nýjum skóm sem vekja mikla athygli.

Þar minnir Kane á eigið ágæti en á skónum kemur fram að Kane hefur unnið gullskóinn á Englandi í þrígang.

Skóna má sjá hér að neðan.

Getty Images
Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle