fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Ósætti í herbúðum City – Þrír leikmenn verulega ósáttir og vilja fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír öflugir leikmenn Manchester City eru ósáttir í herbúðum félagsins og fleiri til mögulega ef marka má frétt The Athletic í dag.

Þar segir að ósætti sé í herbúðum félagsins og að Raheem Sterling sé einn þeirra sem vilji fara frá félaginu.

Sagt er að leikmenn félagsins séu margir á sömu skoðun og Sterling en þar má nefna Gabriel Jesus og Aymeric Laporte. Eru þessir menn sagðir íhuga það að fara í sumar.

Sterling, Jesus og Laporte voru allir í aukahlutverki þegar líða tók á tímabilið og gæti það spilað inn í ósætti þeirra

Í frétt The Athletic segir að leikmennirnir muni íhuga tilboð frá öðrum liðum í sumar og mögulega ganga það langt að fara fram á sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni