fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: ÍBV sigraði Stjörnuna í hörkuleik

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 31. maí 2021 19:52

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. ÍBV sigraði leikinn 1-2.

Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn á milli liðanna en Delaney Pridham kom ÍBV yfir úr vítaspyrnu á 18. mínútu. Eftir markið sótti Stjarnan stíft en ÍBV fór í hálfleikinn með eins marks forystu.

Bæði lið áttu sín færi í seinni hálfleik en Delaney var aftur á ferðinni á 75. mínútu og kom ÍBV tveimur mörkum yfir. Alma Mathiesen minnkaði muninn stuttu síðar fyrir Stjörnuna. Það reyndist lokamark leiksins og ÍBV fer því áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins.

ÍBV er annað liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum en Þróttur tryggði sér sæti í gærkvöldi með 7-1 stórsigri á Fjarðabyggð/Hetti/Leikni.

Stjarnan 1 – 2 ÍBV
0-1 Delaney Pridham (´18)
0-2 Delaney Pridham (´75)
1-2 Alma Mathiesen (´79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar