fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Kærasta Ronaldo að taka upp raunveruleikaþátt – Ætlar að sýna frá lúxuslífinu

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 31. maí 2021 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta knattspyrnukappans Cristiano Ronaldo, greindi frá því í apríl að hún sé að taka upp raunveruleikaþátt um líf sitt en þættirnir verða sýndir á Netflix.

Georgina á eina dóttur með portúgölsku stjörnunni en hann átti þrjú börn fyrir sem hún sinnir með honum. Þau búa saman í Turin á Ítalíu.

Raunveruleikaþátturinn á að sýna manneskjuna á bakvið myndirnar og stóru fyrirsagnirnar og mun sýna mikið frá hennar persónulega lífi. Þátturinn mun einnig kafa djúpt í samband hennar og Ronaldo og sýna hvernig það er að vera kærasta hans.

Georgina er í tökum á þættinum þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni