fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Hazard í holu á Spáni og horfir í endurkomu til Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 16:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefði Eden Hazard leikmaður Real Madrid mikinn áhuga á því að ganga aftur í raðir Chelsea.

Hazard yfirgaf Chelsea fyrir tveimur árum og gekk þá í raðir Real Madrid fyrir 140 milljónir punda.

Kantmaðurinn frá Belgíu hefur hins vegar ekki fundið taktinn á Spáni og verið mikið meiddur, forráðamenn Real Madrid eru tilbúnir að selja hann.

Real Madrid vonast til þess að geta fengið um 85 milljónir punda fyrir Hazard sem saknar þess að spila fyrir Chelsea.

Óvíst er hvort Chelsea stökkvi til en liðið er vel mannað á kantsvæðinu en vantar framherja, miðjumann og varnarmann að mati Thomas Tuchel stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið