fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu fagn Thomas Tuchel – Nóg af kampavíni

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 10:16

Thomas Tuchel fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea varð í gærkvöldi Evrópumeistari þegar liðið sigraði Manchester City 0-1 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Hann fékk frábæra sendingu inn fyrir vörn City frá Mason Mount, komst framhjá Ederson í markinu með einni snertingu og skoraði í autt markið.

Thomas Tuchel tók við stjórn Chelsea í janúar eftir að Frank Lampard var rekinn frá félaginu. Spilamennskan undir stjórn Lampard var ekki góð en liðið blómstraði eftir að Tuchel tók við keflinu.

Fagn Thomas Tuchel í klefanum með leikmönnum Chelsea eftir leik í gær hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Fagnið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni