fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Silva glaður hjá Chelsea – „Mér var alltaf kennt um töpin hjá PSG“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva viðurkenndi í viðtali eftir leik Chelsea gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi að honum hafi fundist PSG kenna honum um ógöngur liðsins í Meistaradeildinni.

Chelsea varð Evrópumeistari í gær eftir 0-1 sigur. Silva haltraði út af eftir 39. mínútu með nárameiðsli.

Silva eyddi átta árum í París og komst næst því að vinna Meistaradeildina á síðasta ári þegar PSG tapaði 1-0 fyrir Bayern Munchen.

„Alltaf þegar PSG tapaði þá reyndi fólk að finna sökudólg og það var alltaf ég. Mér fannst það skrítið þar sem ég gaf alltaf allt í leikina,“ sagði Silva við RMC sport

Hann er virkilega glaður hjá Chelsea þessa dagana og þakkaði Lampard fyrir að hafa sannfært hann um að koma:

„Þetta er mikilvægasta augnablik ferilsins.“

„Tuchel breytti öllu hjá okkur. En það er mikilvægt að nefna Lampard líka, ég vil þakka honum fyrir að hafa fengið mig til Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli