fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

„Pep Guardiola ætti að biðja alla leikmenn liðsins afsökunar“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 13:15

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola kom mörgum á óvart með byrjunarliðinu sem hann stillti upp í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi þar sem hann geymdi bæði Fernandinho og Rodri á bekknum. Manchester City tapaði leiknum 0-1.

Fyrrum miðjumaður Tottenham, Jamie O´Hara, var ansi harðorður í garð Guardiola á talkSPORT eftir leik.

„Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð frá Manchester City í langan tíma,“ sagði O´Hara á talkSPORT.

„Byrjunarliðið var algjört stórslys hjá Pep Guardiola.“

„Ég trúi því ekki að hann hafi klúðrað þessu á svona stóru augnabliki…með engan miðjumann. Ef Timo Werner gæti skotið þá hefði verið 0-3 í hálfleik.“

„Ég trúði ekki að ég væri að horfa á þetta. Þetta var skömmustulegt hjá Pep Guardiola.“

„Svo sýndi hann hroka sinn með því að skipta ekki strax í hálfleik og viðurkenna að hann hafi haft rangt fyrir sér. Hann beið þar til á 64. mínútu.“

„Pep ætti að fara inn í búningsklefann og biðja alla leikmenn afsökunar því hann klúðraði þessu sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Giggs segir upp störfum

Giggs segir upp störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“