fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Myndbandi úr leikmannagöngunum í Póllandi lekið – Bruno húðskammaði dómarana

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 30. maí 2021 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt myndefni úr leikmannagöngunum í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á miðvikudag sýnir að Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var mjög pirraður með frammistöðu dómara leiksins í hálfleik.

Hann kvartaði undan því að dómararnir hafi tekið of langa ákvörðun til þess að skoða atvik í myndbandsdómgæslu og einnig að Juan Foyth, leikmaður Villarreal hafi komist upp með að tefja mikið.

Eins og frægt er orðið tapaði Man Utd úrslitaleiknum gegn Villarreal eftir lengstu vítaspyrnukeppni í sögu Evrópukeppna, 11-10.

Hér fyrir neðan má sjá þegar Fernandes skammar dómara leiksins í leikmannagöngunum. Þar má einnig sjá þegar Fred segir honum að hætta og koma inn í klefa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“