fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kevin De Bruyne sendir stuðningsmönnum kveðju – Brotnaði á tveimur stöðum

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 11:46

Kevin De Bruyne

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea varð í gærkvöldi Evrópumeistari eftir 0-1 sigur á Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu.

Kevin De Bruyne fór meiddur af velli eftir árekstur við Rudiger. Hann sendi stuðningsmönnum sínum kveðju á Twitter í morgun og staðfesti þar hvað kom fyrir:

„Hæ ég var að koma af spítalanum. Ég greindist með nefbrot og brot í vinstri augntóttarbotni. Mér líður allt í lagi núna. Ég er enn vonsvikinn með gærdaginn en að sjálfssögðu komum við til baka,“ sagði leikmaðurinn á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni