fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Guardiola harkalega gagnrýndur fyrir að kyssa medalíuna eftir leik

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 11:04

Pep Guardiola með silfurmedalíuna um hálsinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea varð í gærkvöldi Evrópumeistari eftir 0-1 sigur á Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Það hefur lengi verið markmið hjá Manchester City að vinna Meistaradeildina en þetta var í fyrsta skipti sem félagið kemst í úrslitaleikinn. Manchester City var sigurstranglegra liðið fyrir leik enda hefur liðið spilað virkilega vel í vetur og þá hefur eigandi City eytt ótrúlegum fjárhæðum í að búa til liðið.

Það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum þegar Guardiola fékk silfurmedalíuna sína frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA. Flestir leikmenn City tóku medalíuna strax af sér en Guardiola kyssti verðlaunapeninginn og brosti.

Þetta hefur vakið mikið umtal á samfélagsmiðlinum Twitter en flestir skilja ekki hvað Guardiola var að spá. Þá eru flestir sammála um það Solskjaer hefði ekki komist upp með að kyssa silfurmedalíuna sem hann fékk eftir tapið gegn Villareal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar síðasta miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Giggs segir upp störfum

Giggs segir upp störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“