fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Afhverju byrjaði Guardiola ekki með Rodri eða Fernandinho?

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 30. maí 2021 15:40

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea varð í gærkvöldi Evrópumeistari eftir 0-1 sigur á Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Pep Guardiola kom öllum á óvart með byrjunarliði sínu í leiknum en hann byrjaði með bæði Rodri og Fernandinho á bekknum. Í öllum 60 leikjum Manchester City á tímabilinu hefur Pep byrjað með annaðhvort Rodri eða Fernandinho nema í leiknum í gær.

Í viðtali eftir leik útskýrði hann þessa ákvörðun:

„Ég ákvað að hafa þessa gæðaleikmenn inná, Gundogan hefur spilað í þessari stöðu í mörg ár,“ sagði Guardiola við BT Sport eftir leik.

„Ég vildi hraða, gæði og frábæra leikminn til að finna menn á milli lína. Þetta snerist um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli