fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Rúrik sigraði í úrslitum ,,Let’s Dance“ – Sló í gegn sem þrumuguðinn Þór

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 05:58

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason og dansfélagi hans, Renata Lusin, báru sigur úr býtum í danskeppninni ,,Let’s Dance“ í Þýskalandi í gærkvöldi. 

Þau þurftu að framkvæma þrjá dansa í úrslitunum. Rúrik var vinsælastur fyrir freestyle-dans sinn. Þar dansaði hann í gervi þrumuguðsins Þórs. Einnig dansaði parið jive og tangó.

Rúrik og Renata fengu 89 stig af 90 mögulegum frá dómefndinni í gær. Þá fengu þau langflest atkvæði á meðal almennings fyrir freestyle-dansinn.

Rúrik lagði knattspyrnuskóna á hilluna í vetur og fór í kjölfarið að einbeita sér að öðru, eins og dansinum. Hann hefur svo sannarlega slegið í gegn þar.

Bæði má sjá framkomu Rúriks í gervi Þórs sem og stundina þegar úrslitin voru tilkynnt hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar