fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Myndir: Kane dreif sig með einkaþotu í sólina – Er nú mættur til móts við landsliðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 18:25

Hópurinn fyrir framan einkaþotuna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham, Eric Dier, liðsfélagi hans og Ryan Mason, bráðabirgðastjóri liðsins skelltu sér ásamt eiginkonum beint í utanlandsferð í sólina á einkaþotu eftir að tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni lauk um síðustu helgi. Kane mætti aftur til Englands í dag til þess að hitta enska landsliðið.

Tímabilið á Englandi kláraðist síðasta sunnudag og lauk Kane því sem markakóngur sem og stoðsendingahæsti leikmaðurinn. Hann skoraði 23 mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp 14.

Tottenham gekk hins vegar ekki eins vel á leiktíðinni og endaði í sjöunda sæti. Kane hefur verið sterklega orðaður frá félaginu. Manchester-liðin, City og United hafa verið nefnd sem hugsanlegir áfangastaðir fyrir leikmanninn, sem og Chelsea.

Kane hafði ekki marga daga í sólinni því hann þurfti að koma til móts við enska landsliðið í dag. Liðið mun leika á Evrópumótinu í næsta mánuði.

Einkaþotan sem Kane og vinir hans ferðuðust með var mjög glæsileg. Útlit hennar utan frá má sjá efst í fréttinni og svo er einnig mynd innan úr vélinni sem sjá má hér fyrir neðan.

Kane og Kate, konan hans.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“