fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Magnaðar tölur sýna hversu vel rekið félag Brentford er

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 17:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford hefur eytt minnst allra liða í Championship-deildinni yfir síðustu fimm tímabil. Þá hafa þeir skilað ótrúlegum hagnaði. Þrátt fyrir það tryggði liðið sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ivan Toney kom Brentford yfir í dag gegn Swansea í umspilsleik um það að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Markið skoraði hann á 10. mínútu úr vítaspyrnu. Emiliano Marcondes tvöfaldaði forystu þeirra tíu mínútum síðar eftir glæsilegan undirbúning Mads Roerslev. Lokatölur urðu 2-0.

Viðskiptamódel félagsins er ansi öflugt. Sem fyrr segir hafa þeir eytt minnst allra liða í Championship-deildinni yfir síðustu fimm tímabil ef tekið er inn í myndina hversu mikið þeir hafa fengið inn á móti. Hagnaður þeirra á þessum tíma nemur á 94 milljónum punda. Þeir hafa verið duglegir við að kaupa ódýrt og selja dýrt síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“