fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

,,Erfitt að útskýra hvernig mér líður þegar ég er orðaður við Man Utd og Liverpool“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 10:28

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, vængmaður Leeds United, segir að það sé ótrúleg tilfinning að vera orðaður við Manchester United og Liverpool.

Brasilíumaðurinn hefur verið frábær fyrir Leeds frá því hann kom frá Rennes síðasta sumar. Hann kom með beinum hætti að 15 mörkum í 31 einum leik á tímabilinu sem er nýlokið. Í kjölfarið hefur hann verið orðaður við stórlið, líkt og Man Utd og Liverpool.

,,Það er erfitt að útskýra hvernig mér líður þegar ég heyri orðróm um að risalið eins og Liverpool og Manchester United hafi áhuga á mér,“ sagði þessi 24 ára gamli leikmaður.

Raphinha segist hafa alist upp við að horfa á stjörnunar í enska boltanum. Hann gat ekki valið einn uppáhalds leikmann.

,,Það eru svo margir leikmenn með svo mikil gæði að það er erfitt að segja að ég hafi bara litið upp til eins af þeim. Ég leit upp til deildarinnar í heild sinni. Ég elskaði að horfa á hana og dreymdi um að spila hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“