fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

,,Erfitt að útskýra hvernig mér líður þegar ég er orðaður við Man Utd og Liverpool“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 10:28

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, vængmaður Leeds United, segir að það sé ótrúleg tilfinning að vera orðaður við Manchester United og Liverpool.

Brasilíumaðurinn hefur verið frábær fyrir Leeds frá því hann kom frá Rennes síðasta sumar. Hann kom með beinum hætti að 15 mörkum í 31 einum leik á tímabilinu sem er nýlokið. Í kjölfarið hefur hann verið orðaður við stórlið, líkt og Man Utd og Liverpool.

,,Það er erfitt að útskýra hvernig mér líður þegar ég heyri orðróm um að risalið eins og Liverpool og Manchester United hafi áhuga á mér,“ sagði þessi 24 ára gamli leikmaður.

Raphinha segist hafa alist upp við að horfa á stjörnunar í enska boltanum. Hann gat ekki valið einn uppáhalds leikmann.

,,Það eru svo margir leikmenn með svo mikil gæði að það er erfitt að segja að ég hafi bara litið upp til eins af þeim. Ég leit upp til deildarinnar í heild sinni. Ég elskaði að horfa á hana og dreymdi um að spila hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar