fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Yfirgnæfandi líkur á því að Sancho fari til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 15:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í viðræðum við umboðsmann Jadon Sancho um að reyna að klára samning við hann á næstu vikum. Sky Sports segir frá.

Sky Sports segir að United sé líklegasti áfangastaður Sancho en hann hefur náð samkomulagi við Dortmund um að fara í sumar.

Dortmund vildi 108 milljónir punda fyrir Sancho fyrir ári síðan þegar United reyndi að kaupa hann, verðmiðinn í dag eru 80 milljónir punda.

Sancho er öflugur enskur kantmaður sem áður var í herbúðum Manchester City, hann hefur blómstrað hjá Dortmund og vill halda heim til Englands.

Dortmund er að skoða kosti til að fylla skarð Sancho en félagið á ekki von á öðru en að hann fari. Sky segir að ekkert vandamál verði fyrir United að semja um kaup og kjör við Sancho, það hafi í raun verið gert fyrir ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar