fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Staðfest að búið sé að reka Pirlo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 09:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur staðfest að félagið hafi rekið Andrea Pirlo úr starfi þjálfara, tíðindin koma ekki á óvart. Juentus rétt slefaði inn í Meistaradeildarsæti.

Í fréttum á Ítalíu kemur fram að Juventus ætli að ráða Max Allegri, hann lét af störfum sem þjálfari liðsins fyrir tveimur árum.

Allegri hefur áhuga á að taka starfið aftur en forráðamenn Juventus vilja gera breytingar í hvelli.

Inter Milan og Real Madrid hafa einnig verið í viðræðum við Allegri en nú stefnir allt í að hann taki aftur við Juventus.

Pirlo var goðsögn hjá Juventus sem leikmaður en frumraun hans í þjálfun gekk brösuglega, kröfurnar hjá Juventus eru alltaf að vinna deildina en undir stjórn Pirlo var Juventus aldrei líklegt til þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“